...vinir...
Aldís
Birna
Gímald, Latzi og Jenni
Guðný
Jóna
Kristín
Lubba og Gulli
Svöluspjall
Þóra KR.

...tíkin...
úlfamyndir

...ljósmyndun... Áhugaljósmyndarar
Ljósmyndarinn

...matargatið...
Eldhúsið
Matarlist
Himnesk hollusta

...38"...
Trukkurinn

...myndir...
London I
London II
Nokkrar myndir
Fleiri myndir

...sitt af hverju...
Mogginn
Jákvæðni
Bærinn
Sjúkraþjálfun
Skólastrákur

...gamalt bull...
05/01/2003 - 06/01/2003
06/01/2003 - 07/01/2003
07/01/2003 - 08/01/2003
08/01/2003 - 09/01/2003
09/01/2003 - 10/01/2003
10/01/2003 - 11/01/2003
11/01/2003 - 12/01/2003
12/01/2003 - 01/01/2004
01/01/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 03/01/2004
03/01/2004 - 04/01/2004
04/01/2004 - 05/01/2004
05/01/2004 - 06/01/2004
06/01/2004 - 07/01/2004
07/01/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 09/01/2004
09/01/2004 - 10/01/2004
10/01/2004 - 11/01/2004
11/01/2004 - 12/01/2004
12/01/2004 - 01/01/2005
01/01/2005 - 02/01/2005
02/01/2005 - 03/01/2005
03/01/2005 - 04/01/2005
04/01/2005 - 05/01/2005
05/01/2005 - 06/01/2005
06/01/2005 - 07/01/2005
07/01/2005 - 08/01/2005
08/01/2005 - 09/01/2005
09/01/2005 - 10/01/2005
10/01/2005 - 11/01/2005
11/01/2005 - 12/01/2005
01/01/2006 - 02/01/2006
02/01/2006 - 03/01/2006
03/01/2006 - 04/01/2006
05/01/2006 - 06/01/2006
08/01/2006 - 09/01/2006
09/01/2006 - 10/01/2006
10/01/2006 - 11/01/2006
11/01/2006 - 12/01/2006
12/01/2006 - 01/01/2007
03/01/2007 - 04/01/2007
09/01/2007 - 10/01/2007

Credits
Blogger
Blogskins


laugardagur, febrúar 25, 2006

Guðný skvíz klukkaði mig og ég á að skrifa nokkrar skemmtilegar upplýsingar um mig - veit að það hefur verið lengi beðið eftir þessu (",)

4 störf sem ég hef unnið við:
- sundlaugarvörður í Sundlaug Kópavogs - draumadjobb á góðu sumri
- Heilsugæslan í Kópavogi - var yfir spjaldskrárvörslu, mjög svo rykugt sumar
- Hjúkrunarheimilið Eir - ekki skemmtilegasta starfið í bænum en það ætti að skylda alla til að vinna á hjúkrunarheimili í smá tíma og hugsa um sér eldra fólk.
- Vinnuskólinn í Kópavogi - dýrlegt sumar!! Bara gaman!

4 kvikmyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
- Bridget Jones diary
- Notting Hill
- Love actually
- Flash dance

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
- Gray´s anatomy
- Nip/tuck
- Desperate houswifes
- ER

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríi:
- Svíþjóð
- Frakkland
- Bretland
- Ísland - best í heimi

4 uppáhaldsmatur:
- Humar - slurp slurp, sérstaklega á Rauða Húsinu
- Lambalæri að hætti okkar Bjarts, langbest grillað á fjöllum
- Fylltar kjúklingabringur a la Sibban
- Jólaísinni minn - ó já!!!!

4 staðir sem ég myndi frekar vera á þessa stundina:
- London - elska London
- Úti í náttúrunni á göngu með Bjart og úlfinum
- Í Land Rovernum að jeppast í fullt af snjó með skemmtilegu fólki
- Hálendið að sumartíma - ekkert betra

4 aðilar sem ég klukka
- Birna (tvöföld pressa!!)
- Þóra
- Svala
- Dísa skvíza


posted by Sibba at 4:02 e.h. |

~|=|~